Ósk um tilboð

Vanti þig að fá tilboð í verk þá hvetjum við þig til að fylla út eyðublaðið með helstu upplýsingum um þig og setja inn helstu magnstærðir eins og óskað. Þegar þú hefur skilað upplýsingunum inn þá berast þær bæði til verkefnastjóra og á skrifstofu Lóðaþjónustunnar.