Vantar þig vinnu?

Oft erum við að leita að heilsuhraustum einstaklingum sem eru til í að taka á því í fjölbreyttum og spennandi verkefnum tengdum jarðvegsframkvæmdum og yfirborðsfrágangi. Hafir þú einhvertíma unnið verkavinnu í tengslum við jarðvegsframkvæmdir, hellulögn, þökulögn, steypuvinnu eða við smíðar, fylltu þá endilega út umsóknarformið okkar og sendu inn.

Umsókn um starf